Að gera upp gamallt hús!

HÚSVERNDARSTOFA.

Að gera upp gamalt hús getur verið hin mesta skemmtun, en stundum veit maður ekki hvar á að byrja.  Þá er er hægt að leita til húsverndarstofu sem staðsett er í Árbæjarsafni.  Þar sitja fræði og fagmenn fyrir svörum og veita þér ókeypis ráðgjöf.

Sérfræðingar Húsverndarstofu veita ráðgjöf í Árbæjarsafni alla miðvikudaga frá kl. 16-18 og í síma 411-6333 á sama tíma.

 http://www.minjasafnreykjavikur.is/desktopdefault.aspx/tabid-4228